Home » Minningar einnar sem eftir lifði by Doris Lessing
Minningar einnar sem eftir lifði Doris Lessing

Minningar einnar sem eftir lifði

Doris Lessing

Published
ISBN :
Hardcover
243 pages
Enter the sum

 About the Book 

Minningar einnar sem eftir lifði er eitt þekktasta verk Doris Lessing, sem nýtur vinsælda og virðingar um allan heim. Þetta er kyngimögnuð og listavel skrifuð bók - raunsæ og framandleg í senn.Sagan lýsir lífi unglingsstúlku í þjóðfélagi þar semMoreMinningar einnar sem eftir lifði er eitt þekktasta verk Doris Lessing, sem nýtur vinsælda og virðingar um allan heim. Þetta er kyngimögnuð og listavel skrifuð bók - raunsæ og framandleg í senn.Sagan lýsir lífi unglingsstúlku í þjóðfélagi þar sem flest er gengið úr skorðum- símasamband er rofið, strætisvagnar hættir að ganga, vatn er af skornum skammti og loft skaðlegt vegna mengunar - framtíðarsýn sem í ljósi kjarnorkuógnarinnar snertir hvern einasta nútímann.